top of page
UM MIG
Ég heiti Júlíana Dögg, ég er tvítug og bý á Selfossi. Ég stunda nám við Háskóla Íslands, æfi fótbolta hjá Hamri og vinn á frístundaheimili. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem tengist hreyfingu og útvist, hollu mataræði, tísku, ferðalögum, andlegri heilsu og jafnréttismálum. Mig langaði að búa til blogg þar sem ég mun koma til með að skrifa um allt og ekkert. Mun skrifa um upplifanir, ákveðin málefni, vangaveltur og pælingar og bara hitt og þetta.
Ég hlakka til að byrja að skrifa og ég vona að þið hafið gaman af því að lesa það sem ég hef að segja <3
bottom of page