top of page

Gleðilegt nýtt ár og smá þakklætisfærsla <3

Hææ elsku bestu, gleðilegt nýtt ár! Ég vona að þið hafið haft það gott yfir hátíðirnar með ykkar nánustu <3 Ég vildi bara segja takk kærlega fyrir æðislegar móttökur á fyrstu bloggfærslunum mínum! Ég bjóst ekki við því að þetta yrði svona vinsælt strax og er mjög þakklát. Er strax búin að fá boð um samstarf sem ég er mjög spennt að kynna fyrir ykkur og það er margt spennandi á döfinni <3

Nú langar mig að leyfa ykkur að koma með hugmyndir, hvað langar ykkur að ég skrifi um? Þið megið endilega koma með hugmyndir vegna þess að ég vil að þið hafið gaman af því sem ég skrifa <3

Þið megið senda mér hugmyndir á instagram, email eða facebook <3Comments


bottom of page